English  
  Forsíða | Vörur | Þjónusta | Fyrirspurnir | Um okkur  
Ryðfrí innihandrið
 

Klaki stálsmiðja ehf. framleiðir handrið af ýmsu tagi úr burstuðu ryðfríu efni.  Innanhúss er notað AISI304 stál en utanhúss AISI316 sýruhelt stál.  Handlistar eru yfirleitt burstað stál.  Einnig er hægt að fá handlista úr harðviði. Handriðið sjálft getur verið saman sett með ýmsu móti, t.a.m. ryðfríir pílárar lóðréttir eða láréttir, gler, ál- eða plastplötur.

 
 
 
 

 

Klaki stálsmiðja ehf. | Hafnarbraut 25 | 200 Kópavogi | simi: 554 0000 | fax: 554 4167 | netfang: klaki@klaki.is